Fara í efni

Jól og Áramót 2025

Kæru gestir 💛

Við viljum upplýsa ykkur um að við erum að fara í vetrarfrí til að hlaða batteríin fyrir komandi ár og verðum því lokuð frá 9. desember til miðjan/lok febrúar 🌿

 

Við hvetjum þó hópa (20 manns eða fleiri) til að hafa samband - við tökum fagnandi á þeim, fyrirspurnum, óskum um smárétti og fleira 🍽️✨

 

Við viljum þó minna á að Elja kaffihús og Hótel Vest Mar er opið allt árið um kring.

Elja kaffihús býður upp á dásamlegar léttar veitingar ásamt fiskisúpu með brauði í notalegu og hlýlegu umhverfi, staðsett inni í þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellissandi.

Hótel Vest Mar er frábær kostur fyrir þá sem leita að þægilegri gistingu á svæðinu, staðsett fyrir ofan veitingastaðinn okkar Sker Restaurant.

 

 

Hafðu samband við okkur í gegnum info@skerrestaurant.is - við elskum að gera góðar stundir enn betri 🫶

Með bestu kveðju

Starfsfólk Sker Restaurant