Fara í efni

Skilmálar

 1. Vöruskilmálar
  1. Verð vöru/þjónustu og öllum aukakostnaði:
   1. Verð á vöru/þjónustu má finna á heimasíðu Skers, skerrestaurant.is
   2. Öll verð eru með vsk.
  1. Vöruskil og endurgreiðsla:
   1. Hægt er að skipta út gjafabréfum fyrir aðra tegund gjafabréfs á sama verði.
  1. Eiginleikar vöru eða þjónustu sem samningurinn fjalla um:
   1. Gjafabréf bjóða uppá upplifun matar, drykkjar og þjónustu.
 2. Ábyrgðarskilmálar
  1. Upplýsingar um gildistíma frá kaupum:
   1. Gildistími á gjafabréfum er eitt ár frá því það er gefið út.
 3. Afhendingarskilmálar
  1. Afhendingarmáti:
   1. Hægt er að sækja gjafabréfin til okkar á Sker að Ólafsbraut 19, 355 Ólafsvík eða Úlfarsbraut 24, 113 Reykjavík.
   2. Einnig er í boði að senda með pósti.
  1. Afhendingartími:
   1. Hægt er að sækja gjafabréfið á Sker samdægurs.
   2. Ef valið er að fá sent með pósti gildir sá afhendigartími sem pósturinn gefur út.
  1. Flutningsaðili:
   1. Ef valið er að fá gjafabréfið sent heim mun Pósturinn sjá um afhendingu þess.
  1. Sendingarkostnaður:
   1. Er kaupanda að kostnaðarlausu. Kennitala: 550318-1640